top of page

SKRÁÐU ÞIG Á BIÐLISTA

Það getur verið löng bið eftir hvolpi hjá okkur. Ef þú hefur áhuga á því að stækka fjölskylduna og bæta við litlum hnoðra skráðu þig endilega á listann. Það er ekki fyrstur kemur fyrstur fær fyrirkomulag heldur eru allar umsóknir, yngri en ársgamlar skoðaðar þegar við veljum ný heimili fyrir gullmolana. 

Skrá mig á biðlista

Ekki hika við að senda okkur tölvupóst ef þú ert með einhverjar spurningar. 

Takk fyrir að hafa samband

Hafðu samband: Contact
bottom of page